laugardagur, janúar 22, 2005
Maður sat í hægðum sínum, yfir hægðum sínum
Kúkur skrapp af rassi fram, hann rann,
ósköp var ég feginn laus við hann.
-Ég legg til að við setjum á það bann...
..að drekka heila ginflösku á mann.
Kúkur skrapp af rassi fram, hann rann,
ósköp var ég feginn laus við hann.
-Ég legg til að við setjum á það bann...
..að drekka heila ginflösku á mann.